Fimm milljónir glasabarna hafa fæðst í heiminum

Fimm milljónir glasabarna hafa fæðst í heiminum

Fyrsta glasabarnið kom í heiminn í júlí árið 1978 í Bretlandi og hlaut nafnið Louise Brown. Móðir hennar lést nýlega.

 

Glasabörn voru aðalumræðuefnið á ráðstefnu frjósemissérfræðinga um helgina í Tyrklandi. Þar kom m.a. fram að glasabarnatæknin sé ein sú besta til að ófrjórir einstaklingar geti eignast börn. Um 1,5 milljón aðgerða eru framkvæmdar á hverju ári og úr þeim fæðast um 350.000 börn.

 

{loadposition nánar fréttir}

 

oli
Author: oli

Vefstjóri