Fæturnir afmyndaðir eftir hælanotkun

Fæturnir afmyndaðir eftir hælanotkun

 

Ástæðan? Jú, fætur hennar eru afmyndaðir eftir himinháa hælaskó.

“Ég bókstaflega hljóp um í hælum í tíu ár eða svo. Ég vann átján tíma á dag og fór aldrei úr þeim. Ég var í fallegum skóm, sumir vandaðri en aðrir, og ég kvartaði aldrei,” segir leikkonan í viðtali við tímaritið Net-a-Porter.

Sarah er þekktust fyrir að túlka Carrie Bradshaw í Sex and the City.
Sarah smellir sér nú samt í hælaskó á tyllidögum en hún sleppir því í amstri dagsins þegar hún þarf að snúast í kringum börnin sín þrjú, samkvæmt vísir.

 

{loadposition nánar fréttir}

 

oli
Author: oli

Vefstjóri