Fæddi barn í miðjum listagjörningi

Fæddi barn í miðjum listagjörningi

Fæðingin var hluti af sýningu Kotak á safninu en hún segir að fæðingin sé æðsta stig listsköpunnar. Dóttirin reyndist myndarstúlka og var yfir 18 merkur að þyngd.

 Í frétt sjónvarpsstöðvarinnar NBC af þessari sýningu kemur fram að myndband af fæðingunni muni verða til sýnis á listasafninu í framtíðinni.

Gjörningur Kotak hófst þann 8. október síðastliðinn og fram að fæðingunni ræddi listakonan við gesti og gangandi um móðurhlutverkið, listsköpun og fleira.

 

{loadposition nánar fréttir}

 

oli
Author: oli

Vefstjóri

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *