Elizabeth Taylor látin
Hún hóf leikferil sinn ung að árum og lék í sinni fyrstu kvikmynd níu ára að aldri. Tólf ára var hún orðið kvikmyndastjarna eftir leik sinn í myndinni National Velvet. Elizabeth Taylor lék í fjölda kvikmynda á sex áratuga ferli og hlaut margskonar viðurkenningar fyrir leik sín og góðgerðarstörf. Hún hlaut til dæmis tvívegis Óskarsverðlaun, árið 1961 og ´66.
{loadposition nánar fréttir}