Ekkert nýtt af máli barnsins
„Það er ekkert nýtt að frétta af því máli. Við höfðum á fáu að byggja og það hefur ekki dugað til að upplýsa málið,” segir Jóhannes Jensson hjá lögreglunni á Suðurnesjum.
Barnið fannst í nærliggjandi garði. Það var hálfafklætt en að öðru leyti amaði ekkert að því og ekkert bendir til þess að frekar hafi verið gengið á rétt þess, eins og Jóhannes segir, samkvæmt vísir.
{loadposition nánar fréttir}