Ég hélt ég væri of gömul til að eignast barn

Ég hélt ég væri of gömul til að eignast barn

 

Í viðtali við CNN segir hún að henni líði stórkostlega og að hún hafi ekki búist við því að verða ólétt á þessum aldri, en Halle er 46 ára.

“Þetta er það óvæntasta sem hefur gerst í mínu lífi í sannleika sagt. Ég hélt að ég gæti ekki orðið ólétt,” segir Halle. Fyrir á hún dótturina Nöhlu, sem er fimm ára, með fyrrverandi kærasta sínum Gabriel Aubry, samkvæmt vísir.

{loadposition nánar fréttir}

 

oli
Author: oli

Vefstjóri