Drew Barrymore eignaðist stúlku

Drew Barrymore eignaðist stúlku

 

Fjölmiðlafulltrúi leikkonunnar sendi eftirfarandi orðsendingu frá hjónunum: “Við erum stolt af því að tilkynna fæðingu dóttur okkar, Olive Barrymore Kopelman, sem fæddist 26. september síðastliðinn, heilbrigð, hamingjusöm og velkomin í fjölskylduna…”
Þá þökkuðu hjónin, sem giftu sig í júní á þessu ári, skilning fjölmiðla á síðustu metrum meðgöngunnar, samkvæmt vísir.

 

{loadposition nánar fréttir}

 

oli
Author: oli

Vefstjóri