dagmamma
|

Reglugerð dagforeldra

REGLUGERÐ um daggæslu barna í heimahúsum. I. KAFLI Gildissvið. Skilgreiningar. 1. gr. Gildissvið. Reglugerð þessi tekur til gæslu barna fram að grunnskólaaldri í heimahúsum sem rekin er í atvinnuskyni. 2. gr. Skilgreiningar. 1. Daggæsla. Með daggæslu er átt við gæslu barna á tímabilinu frá kl. 7.00 til 19.00 á virkum dögum. 2. Heimahús. Með heimahúsi…

dagmamma
|

Aðlögun hjá dagforeldri

1. DAGUR Mæting 08:30-09:30 Heimsókn fyrir barnið. Það fær tækifæri til að skoða aðstæður með foreldrum og prófa dótið. 2. DAGUR Mæting 08:00-10:30 Mamma og pabbi skreppa kannski fram í eldhús og kíkja í blaðið og fá sér kaffisopa. 3. DAGUR Mæting 08:00-11:30 Mamma og pabbi skreppa burtu í kannski svona 1-2 klukkustundir. 4. DAGUR…

dagmamma
|

Að velja dagforeldri

Foreldrar hringja í dagforeldra og kanna möguleika á plássi. Mikilvægt er að hafa sambandi við dagforeldra með góðum fyrirvara þar sem margir dagforeldrar eru með biðlista eftir plássum hjá sér. Hafið samband við fleiri en eitt dagforeldri. Fáið ákveðinn heimsóknartíma í samráði við dagforeldra. Gefið ykkur góðan tíma til að kanna aðstæður og verið óhrædd…

dagmamma
|

Aðgerast dagforeldri

Að vera dagforeldri er mjög gefandi og jafnframt krefjandi starf, og skemmtilegt ef þú hefur gaman af börnum. Að vera gott dagforeldri er að geta náð trausti barnsins svo það finni til öryggis, gleði og ánægju meðan mamma og pabbi eru frá. Að vera dagforeldri krefst: áhuga, þolinmæði, skipulagni, alúð, reglusemi og hæfni í mannlegum…