Reglugerð dagforeldra
REGLUGERÐ um daggæslu barna í heimahúsum. I. KAFLI Gildissvið. Skilgreiningar. 1. gr. Gildissvið. Reglugerð þessi tekur til gæslu barna fram að grunnskólaaldri í heimahúsum sem rekin er í atvinnuskyni. 2. gr. Skilgreiningar. 1. Daggæsla. Með daggæslu er átt við gæslu barna á tímabilinu frá kl. 7.00 til 19.00 á virkum dögum. 2. Heimahús. Með heimahúsi…