Brjóstagjöfin gengur eins og í sögu

Brjóstagjöfin gengur eins og í sögu

 

Litla fjölskyldan býr í glæsihýsi móður Kim, Kris Jenner, í Kaliforníu og hafa þessir fyrstu dagar í lífi North verið yndislegir.

“Kim trúir því ekki hvað hún er móðurleg. Hún er stanslaust að gefa brjóst. Það gengur vel hjá henni og henni finnst hún strax hafa náð tengingu við North,” segir vinkona Kim.

Það er alls ekki sjálfgefið að brjóstagjöf gangi vel hjá konum og ætlaði Kim ekki einu sinni að prófa að gefa brjóst. Systir hennar, Kourtney Kardashian, sannfærði hana um að prófa það en Kourtney á soninn Mason og dótturina Penelope með sínum heittelskaða, Scott Disick, samkvæmt vísir.

{loadposition nánar fréttir}

 

oli
Author: oli

Vefstjóri

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *