Borgar börnunum fyrir að borða hollt

Borgar börnunum fyrir að borða hollt

 

“Ég hef aldrei aðhyllst einhverju mataræði. Áramótaheit mitt fyrir árið 2013 var að byrja hvern dag á ferskum safa,” segir Heidi og ákvað að fá börnin sín, Leni, átta ára, Henry, sjö ára, Johan, sex ára og Lou, þriggja ára, með sér í lið.

Heidi, börnin og kærasti hennar, Martin Kristen.
“Við leggjum mikið á okkur á hverjum morgni – við flysjum epli, ananas, sítrónur, banana, kíví, engifer og ber og gerum ljúffenga safa. Sum börnin mín elska þetta ekki þannig að ég ákvað að borga þeim einn dollar ef þau gætu klárað drykkinn sinn. Allur peningurinn fer í sparibaukinn þeirra og þau hafa safnað sér heilmiklu síðan um áramótin,” bætir Heidi við, samkvæmt vísir.

{loadposition nánar fréttir}

 

oli
Author: oli

Vefstjóri