Boða opnun H&M á Íslandi

Boða opnun H&M á Íslandi

Í það minnsta hafði sjónarvottur samband við fréttamann á fréttastofu Stöðvar 2 og Vísis þegar að hann sá nú í kvöld að á Laugavegi, þar sem verslunin 17 var áður, er búið að hengja upp skilti þar sem opnun verslunarinnar er boðuð.

 

Fyrir tæpu ári síðan var sagt frá því í Fréttablaðinu að verið væri að kanna möguleika á að opna H&M. Í fréttinni kom fram að eitt skilyrðanna fyrir því að fyrirtækið komi hingað væri að það gæti opnað tvær verslanir. Þá voru viðræður uppi um að önnur verslunin yrði á Laugavegi. Hin yrði hugsanlega í Smáralind.

 

{loadposition nánar fréttir}

 

oli
Author: oli

Vefstjóri