Barn og leynibrúðkaup

Barn og leynibrúðkaup

„Jennifer Love Hewitt og eiginmaður hennar Brian Hallisay eru í skýjunum með að tilkynna fæðingu dóttur þeirra. Autumn James Hallisay fæddist 26. nóvember,“ segir kynningarfulltrúi leikkonunnar.

Jennifer og Brian leika saman í þáttunum Client List og tilkynntu að þau væru trúlofuð í júní á þessu ári, samkvæmt visir.

{loadposition nánar fréttir}

 

oli
Author: oli

Vefstjóri