Annað barn á leiðinni

Annað barn á leiðinni

 

Parið á dótturina Miu Loren sem er átján mánaða en nýja barnið kemur í heiminn í maí á næsta ári.

“Mig hefur alltaf langað í fjölskyldu. Það að eignast annað barn er eins og draumur að rætast,” segir Ian en þau Erin giftu sig í maí árið 2010.

Ian var einn af aðalmönnunum í sjónvarpsþáttunum Beverly Hills 90210 í den en fæst nú við að leika, framleiða og leikstýra sjónvarpsþáttum.

“Ég er með mörg járn í eldinum,” segir Ian sposkur á svip, samkvæmt vísir.

 

{loadposition nánar fréttir}

 

oli
Author: oli

Vefstjóri