Leikskólastjórar ósáttir: „Borgin er að byggja gæsluvelli, ekki leikskóla“

Á næstu fimm árum stefnir Reykjavíkurborg á að fjölga leikskólaplássum um 700 til 750 til að hægt verði að bjóða börnum 12 mánaða og eldri pláss fyrir lok árs 2023.

Read more: Leikskólastjórar ósáttir: „Borgin er að byggja gæsluvelli, ekki leikskóla“

Styrkir fyrir 29 milljónir króna

Stjórn Hringsins var boðið í heimsókn á skurðstofur Landspítala og var tilefnið að þakka fyrir gjafir frá félaginu. Á þessu ári hefur Hringurinn gefið tæki og búnað til ýmissa aðila, samtals að upphæð 29 milljónir króna.

Read more: Styrkir fyrir 29 milljónir króna

Fyrirhugað frumvarp skerði rétt kvenna til þungunarrofs

Fagfólk í heil­brigðis­geiranum gerir talsverðar athugasemdir við fyrirhugað frumvarp um þungunarrof. Stærstur hluti umsagna fagfólks um frumvarpsdrögin snýr að því að fyrirhugað frumvarp skerði rétt kvenna frá því sem nú gildir.

Read more: Fyrirhugað frumvarp skerði rétt kvenna til þungunarrofs

Segir það eðlilegt skref fram á við að opna heilsugæslu fyrir konur

Áslaug Valsdóttir, formaður Ljósmæðrafélags Íslands, segir það eðlilegt skref fram á við að opna sérstaka heilsugæslu fyrir konur. Vísar hún í leiðbeiningar WHO, Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar, þess efnis að nýta eigi betur starfskrafta annarra menntaðra stétta í heilbrigðiskerfinu en lækna, til dæmis ljósmæðra og hjúkrunarfræðinga.

Read more: Segir það eðlilegt skref fram á við að opna heilsugæslu fyrir konur

Sama upphæð fylgi hverju barni óháð rekstrarformi

Hildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, mun á morgun leggja fram tillögu um breytingu á fjárframlögum til grunnskóla. Tillagan snýr í grunninn að því að sama fjárframlag fylgi hverju barni inn í grunnskóla, burt séð frá því hvort barnið gangi í sjálfstætt rekinn grunnskóla eða grunnskóla sem rekinn er af Reykjavíkurborg.

Read more: Sama upphæð fylgi hverju barni óháð rekstrarformi