Unglingar nota vinasmáforrit til stefnumóta

Smáforrit sem hugsað er sem vettvangur fyrir börn á aldrinum 13 - 17 ára til að eignast vini líkist helst stefnumótaforritum eins og Tinder. Móðir sem skráði sig inn sem 14 ára stúlka fékk skilaboð þar sem óskað var eftir myndum af henni fáklæddri.

Read more: Unglingar nota vinasmáforrit til stefnumóta

Frestun barneigna hefur ýmsar afleiðingar

„Við fáum til okkar konur komnar um og yfir fertugsaldurinn sem átta sig ekki á því að það er mun erfiðara að verða þunguð á þessum aldri en þegar þær voru yngri,“ segir Ragnhildur Magnúsdóttir, fæðingar og kvensjúkdómalæknir.

Read more: Frestun barneigna hefur ýmsar afleiðingar

Skima ætti fyrir fæðingarþunglyndi hjá feðrum

Einn af hverjum tíu feðrum glímir við fæðingarþunglyndi, segir sérfræðilæknir á BUGL. Hann telur að skima ætti fyrir fæðingarþunglyndi karla. Sálgreinir segir að þunglyndið sé ekki tengt líkamlegum breytingum heldur auknu álagi.

Read more: Skima ætti fyrir fæðingarþunglyndi hjá feðrum

Aron og Hekla vinsælustu nöfnin

Vinsælustu nöfnin sem gefin voru börnum í fyrra voru Aron hjá drengjum og Hekla hjá stúlkum, samkvæmt samantekt Þjóðskrár. Alls var 30 sveinbörnum gefið nafnið Aron og næst kom nafnið Kári, 22 drengjum var gefið það nafn. Þriðja algengasta karlmannsnafnið var Brynjar.

Read more: Aron og Hekla vinsælustu nöfnin

Hámarksgreiðslur í fæðingarorlofi hækka í 600 þúsund krónur

Greiðslur til foreldra í fæðingarorlofi munu hækka um 80 þúsund krónur á mánuði um áramótin. Ásmundur Einar Daðason félags- og jafnréttismálaráðherra hefur undirritað reglugerð þess efnis en greiðslurnar hækka úr 520 þúsund krónum í 600 þúsund krónur á mánuði.

Read more: Hámarksgreiðslur í fæðingarorlofi hækka í 600 þúsund krónur