anabel 270x100 
naglavörur
×

Notice

Not all parameters set in plugin to display discussions
Þurfa að vísa eggjagjöfum frá
Deila

Fyrr á þessu ári ákvað danska þingið að hækka greiðslu til kvenna sem vilja gefa egg til tæknifrjóvgunar úr 2.400 dönskum krónum í 7.000. Fleiri konur hafa þess vegna snúið sér til tæknifrjóvgunarstofanna í því skyni að gefa egg, að því er segir í frétt danska ríkis­útvarpsins.

Stofurnar hafa hins vegar ekki fengið aukna fjárveitingu frá hinu opinbera vegna hærri greiðslna og þess vegna hefur þurft að vísa konum frá sem vilja gefa egg, samkvæmt visir.