anabel 270x100 
naglavörur
×

Notice

Not all parameters set in plugin to display discussions
Leikskólakennarar samþykkja vinnustöðvun
Deila

Leikskólakennarar munu efna til vinnustöðvunar þann 19. júní næstkomandi, hafi ekki nást samningar við Samband íslenskra sveitarfélaga. Yfirgnæfandi meirihluti leikskólakennara samþykkti vinnustöðvunina í atkvæðagreiðslu.

 

Samkvæmt frétt á vef leikskólakennara voru 1.838 félagsmenn KÍ í Félagi leikskólakennara, sem starfa hjá sveitarfélögum á kjörskrá.

Kjörsókn var 71,3 prósent og greiddu 1.310 atkvæði. Þar samþykktu 1.296, eða 99 prósent, vinnustöðvunina. Átta sögðu nei og sex skiluðu auðu atkvæði, samkvæmt visir.